VIÐ STYRKJUM FRAMSÆKIN FYRIRTÆKI

Rue de Net er hugbúnaðarhús í upplýsingatækni fyrir fyrirtæki og við bjóðum þrautreyndar viðskiptalausnir; Business Central og LS Central ásamt okkar sérlausnum. Við styrkjum þitt fyrirtæki með því að bjóða þér nýjustu tækni, gæðavörur og persónulega þjónustu.

business-dynamics-gratt

Business Central

Viðskiptakerfi

Microsoft Dynamics 365 Business Central er alhliða viðskiptakerfi sem hentar fyrir rekstur af öllu stærðum og gerðum.

ls-retail-logo-gratt

LS Central

Verslunarkerfi

LS Central er öflugt og sveigjanlegt verslunarkerfi sem er byggt ofan á Microsoft Dynamics 365 Business Central.

rue-de-net-graar-steinvolur

Rue de Net

Sérkerfi

Við höfum þróað mörg sérkerfi sem hjálpa þér að nýta viðskiptakerfið þitt enn betur og ná meiri árangri.

dynamics-nav3

Persónuleg og sérsniðin þjónusta fyrir þínar þarfir

Við leggjum mikla áherslu á persónulega þjónustu og að sérfræðingar okkar fylgi málum frá upphafi til enda,  frá sölu til afhendingar vöru, lausnar og þjónustu.

Fagleg þjónusta við framsækin fyrirtæki

Assed estrum arcipsa veliti corrum experes eum, officip sapelent, sae eatiis exerro debis a arciam que quas consequam, conse porepra natio con eaque cor re sinctios dolore quia consequi blab inciet, que vendi dolest, te ea imagnimilita corios re porem ni num et exeri beaquo officiet hari autemod que si abora dolupti ut ut abo. Itatiaerum volori blacerspel ium ilit lab ius et laboribus.

ls-retail-screeens

VIÐSKIPTAVINIR

bl-logo
kronan-logo2
nova_logo2
elko-logo
re-logo1