Vörur
vörur Rue de net
Við höfum þróað margar vörur sem hjálpa þér að nýta viðskiptakerfið þitt enn betur og ná meiri árangri, þú setur saman þinn heildarpakka með því að velja þau sérkerfi sem henta þínu fyrirtæki.
Grunnpakkinn aðlagar Business Central að íslenskum aðstæðum með vel völdum breytingum á grunnvirkni.
Bankakerfið auðveldar allt ferli sem viðkemur bankaaðgerðum í Business Central.⇒
Samþykktakerfi auðveldar þér að halda utan um ferli reikninga frá skráningu til bókunar í Business Central ⇒
Beintenging við Business Central og styður nopCommerce, WooCommerce og Shopify.⇒
Nú getur þú hlaðið nýjustu upplýsingum um viðskiptamenn úr þjóðskrá inn í Business Central.
Tengingin gerir fyrirtækjum kleift að sækja upplýsingar frá Creditinfo beint inn í Business Central.
Tengingin gerir fyrirtækjum kleift að senda viðskiptakröfur beint í Motus í gegnum Business Central.
Með tengingunni getur lesið gögn úr launakerfunum; launa og H3 laun.
Samningakerfi heldur utan um samninga viðskiptamanna eða lánardrottna auk viðhengja í Business Central.
Skrifstofa: 414-5050
ruedenet@ruedenet.is
Þjónusta: 414-5051
hjalp@ruedenet.is
Hallgerðargata 13, 105 Reykjavík
Opið 9 til 16 alla virka daga
Kt. 511207-1690
Takk fyrir að skrá þig á póstlistann okkar!