
K3|imagine
Afgreiðslukerfi

K3|imagine
K3|imagine er nútíma afgreiðslukerfi í skýinu sem keyrir á hvaða vélbúnaði sem er. Kerfið býður upp á margar þjónustuleiðir sem nýta sér sömu bakvinnsluna, þar á meðal eru snertilaus sjálfsafgreiðsla, vefverslun, einfalt afgreiðslukerfi og sjálfsafgreiðslustandur. K3|imagine er hagkvæm lausn sem leyfir þér að auka þjónustustig þitt með því að setja saman þær leiðir sem henta þínum rekstri.
Nýir tímar gera kröfur um breyttar þjónustuleiðir og aukin þægindi. Við aðstoðum þig við að finna þær lausnir sem henta þínu fyrirtæki og hjálpum þér að stíga skrefið inn í framtíðina.
BREYTTAR ÞJÓNUSTULEIÐIR
Í BREYTTUM HEIMI
Í BREYTTUM HEIMI
Gefðu viðskiptavinum þínum sveigjanleika, hraða og þægindi með því að bjóða upp á snertilausa sjálfsafgreiðslu. Sjálfsafgreiðsla er að gjörbreyta upplifun viðskiptavina í þjónustugeiranum og því hefur aldrei verið mikilvægara að geta boðið upp á þennan valkost. Kerfið hentar fyrir margs konar afgreiðslu, sem dæmi má nefna veitingastaði, bari, kaffihús og herbergisþjónustu.


TOP
Snertilaus sjálfsafgreiðsla
TOP er betur þekkt sem Snertilaus sjálfsafgreiðsla. Sími er lagður upp að afgreiðslunema og við það opnast sjálfsafgreiðslusíða. Viðskiptavinur pantar og greiðir með símanum sínum.

POP
Vefverslun
POP er betur þekkt sem Vefverslun. Vefverslunin kemur í stað smáforrits/apps og býður upp á að sækja eða senda pantanir. Hentar vel fyrir veitingastaði sem bjóða upp á take-away.

POS
Afgreiðslukerfi
Einfalt og nýtískulegt afgreiðslukerfi sem keyrir í vafra á hvaða vélbúnaði sem er. Býður upp á allar helstu aðgerðir sem þörf er á og hentar vel fyrir veitingastaði og smærri verslanir.
EINFALT AÐ PANTA
OG GREIÐA BEINT FRÁ BORÐINU
OG GREIÐA BEINT FRÁ BORÐINU
Komdu í veg fyrir raðir og leyfðu viðskiptavinum þínum að panta og borga beint frá borðinu sínu með snertilausri sjálfsafgreiðslu. Snertilaus sjálfsafgreiðsla er hagkvæm lausn fyrir alla þá sem vilja bjóða upp á öruggar þjónustuleiðir.
Fá tilboð í vöruna
Við finnum réttu lausnina fyrir þig
VIÐSKIPTAVINIR




HEYRÐU Í OKKUR OG
VIÐ FÖRUM YFIR ÞETTA SAMAN
VIÐ FÖRUM YFIR ÞETTA SAMAN