Fjárhags- og
Verslunarsýn
Verslunarsýn
Mælaborð í Power BI
Viltu sjá mikilvægustu upplýsingarnar úr bókhaldinu á skýran og myndrænan hátt? Hvernig hljómar að hafa tól sem hjálpar þér að greina gögnin þín?
HVAÐ GERIR POWER BI?
Power BI er greiningartól frá Microsoft sem auðveldar þér að breyta gögnunum þínum í myndrænar upplýsingar sem auðvelt er að nota og túlka. Power BI er hraðvirk lausn sem ræður við mikið gagnamagn sem hægt er að sækja úr Microsoft Dynamics 365 Business Central, Excel og fjölda annarra gagnagrunna. Lausnin sameinar því gögn úr ólíkum kerfum og setur fram á einfaldan og læsilegan máta. Þannig gefst meiri tími til að lesa úr innihaldsríkum upplýsingum í stað þess að raða saman saman gögnum handvirkt.
Rue de Net býður upp á Fjárhags- og Verslunarsýn sem eru tilbúin mælaborð í Power BI sem auðvelda fyrirtækjum að greina lykilupplýsingar og setja þær fram á einfaldan og læsilegan máta.


Helstu kostir
Fjárhagssýnar
Fjárhagssýn Rue de Net veitir þér góða yfirsýn yfir rekstur fyrirtækisins enda beintengt við Dynamics 365 Business Central bókhaldskerfið þitt. Fjárhagssýnin samanstendur af sjö síðum þar sem helstu og mikilvægustu upplýsingarnar úr bókhaldinu þínu eru settar upp á mjög skýran og myndrænan hátt. Þessar sjö síður eru:
- Yfirlit
- Rekstrarreikningur
- Rekstrartekjur
- Rekstrarkostnaður
- Kostnaður af seldum vörum
- Eignir og skuldir
- Fjárhagsáætlun
Helstu kostir
Verslunarsýnar
Verslunarsýn Rue de Net er góð viðbót fyrir þau fyrirtæki með verslunarkerfið LS Central og hjálpar þér að greina sölutölur verslana. Verslunarsýnin samanstendur af átta síðum þar sem helstu og mikilvægustu söluupplýsingarnar úr bókhaldinu þínu eru settar upp á mjög skýran og myndrænan hátt. Þessar átta síður eru:
- Yfirlit
- Sölur
- Samanburður á dögum
- Sala ákveðins dags
- Framlegð
- Körfustærð
- Starfsmenn og afslættir
- Vörur og birgjar
Fá tilboð í vöruna
Við finnum réttu lausnina fyrir þig
VIÐSKIPTAVINIR




SENDU OKKUR LÍNU OG
VIÐ FÖRUM YFIR ÞETTA SAMAN
VIÐ FÖRUM YFIR ÞETTA SAMAN