OFFICE 365

SKRIFSTOFAN Í SKÝINU

skyid

SKRIFSTOFAN ÞÍN –
HVAR OG HVENÆR SEM ER

Með því að velja Office 365 í áskrift sparar þú fjárfestingu í vélbúnaði, afritunarbúnaði og hugbúnaðarleyfum. Gögn í Office 365 eru geymd í skýi Microsoft og aðgengileg frá öllum tækjum, spjaldtölvum og símum eins og t.d. iPhone og Android. Vegna þessarar skýjageymslu ertu ávallt varinn fyrir gagnamissi ef tæki bilar eða tapast.

Með Office 365 ertu í áskrift af nýjustu útgáfu af Office og eru þær sjálfvirkt settar upp.

Office 365 hentar stórum sem smáum fyrirtækjum og veitir aðgang að mjög öflugum Microsoft hugbúnaði hönnuðum til þess að halda niðri kostnaði og auka sveigjanleika. Hægt er að stækka og minnka áskriftarleiðir allt eftir þínum þörfum.

Hvað er

innifalið

  • Gögn aðgengileg, hvar og hvenær sem er

  • Microsoft pakkinn

  • Innbyggð vírusvörn

  • Vinnusvæði starfsmanna

  • Öflug leitarvél þvert á allar lausnir

SENDU OKKUR LÍNU

OG VIÐ FÖRUM YFIR ÞETTA SAMAN

VIÐSKIPTAVINIR

Skoða fleiri lausnir