Samþykktakerfi
Rue de Net

Fullkomin yfirsýn yfir samþykktir reikninga

Viltu betra utanumhald um reikninga og ferli þeirra? Viltu geta samþykkt reikninga hvar og hvenær sem er?

HVAÐ GERIR SAMÞYKKTAKERFI?

Samþykktakerfi Rue de Net auðveldar þér að halda utan um ferli reikninga frá skráningu til bókunar. Notandi getur bæði búið til reikning út frá skannaðri mynd af reikningi eða tengt mynd við reikning sem er þegar til staðar. Hægt er að senda reikning í heild sinni, eða einstaka línur reiknings, í samþykkt á valinn samþykktarhóp og einnig geta samþykkjendur fengið áminningar í tölvupósti um útistandandi samþykktir.

Samþykktavefur Rue de Net býður upp á einfalt viðmót til að skoða, samþykkja og hafna reikningum á vefnum. Þú þarft alls ekki að vera snillingur í Business Central til að nýta Samþykktavefinn þar sem hann er sniðinn að notendum sem þekkja ekki bókhaldskerfi. Með Samþykktavefnum getur þú samþykkt reikninga hvar og hvenær sem er, þægilegra gerist það ekki!

samykktakerfi-vefur_

Helstu kostir

Samþykktakerfis?

  • Rekjanleiki reikninga
  • Hópa- og línusamþykktir
  • Tímasparnaður við skráningu og bókanir
  • Tilkynningar um útistandandi samþykktir

Fá tilboð í vöruna

Við finnum réttu lausnina fyrir þig

VIÐSKIPTAVINIR

SENDU OKKUR LÍNU OG
VIÐ FÖRUM YFIR ÞETTA SAMAN

Skoða fleiri lausnir