Sérkerfi 

Fyrir Business Central

Sérkerfin okkar hjálpa þér að ná árangri með Business Central.

Við höfum þróað mörg sérkerfi sem hjálpa þér að nýta viðskiptakerfið þitt enn betur og ná meiri árangri, þú setur saman þinn heildarpakka með því að velja þau sérkerfi sem henta þínu fyrirtæki.

rue-de-net-serkerfi-vefur-mynd_minni

Grunnpakki

Grunnpakkinn aðlagar Business Central að íslenskum aðstæðum með vel völdum breytingum á grunnvirkni.

Rafræn viðskipti veita yfirsýn á reikningum, hvort sem er við gerð þeirra eða móttöku.

Beintenging við Business Central og styður nopCommerce, WooCommerce og Shopify.

Motus-tenging

Tengingin gerir fyrirtækjum kleift að senda viðskiptakröfur beint í Motus í gegnum Business Central.

Bankakerfið auðveldar allt ferli sem viðkemur bankaaðgerðum í Business Central.

Með Tollakerfinu heldur þú utan um allt tollafgreiðsluferlið í Business Central.

Þjóðskrátenging

Nú getur þú hlaðið nýjustu upplýsingum um viðskiptamenn úr þjóðskrá inn í Business Central.

Tenging við launakerfi

Með tengingunni getur lesið gögn úr launakerfunum; launa og H3 laun.

Samþykktakerfi auðveldar þér að halda utan um ferli reikninga frá skráningu til bókunar í Business Central.

Viðskiptavinavefur gerir viðskiptavinum þínum kleift að skoða reikningsviðskipti sín við fyrirtæki þitt á netinu.

Creditinfo-tenging

Tengingin gerir fyrirtækjum kleift að sækja upplýsingar frá Creditinfo beint inn í Business Central.

Samningakerfi

Samningakerfi heldur utan um samninga viðskiptamanna eða lánardrottna auk viðhengja í Business Central.