Snertilaus sjálfsafgreiðsla í leikhúsbókabúð Þjóðleikhússins
Gaman er að segja frá því að nú er hægt að kaupa leikhúsbækur með snertilausri sjálfsafgreiðslu í leikhúsbókabúð Þjóðleikhússins. Þar má finna leikhúsbækur af ýmsu tagi, en dæmi má nefna leikrit, [...]