Krónan 20 ára!

 Í Fréttir

Krónan fagnar nú 20 ára afmæli sínu um þessar mundir, ótrúlegt hvað tíminn líður hratt þegar gengur vel!

Okkur langar að óska Krónunni til hamingju með afmælið og um leið þakka fyrir frábært samstarf síðustu ár.

Til hamingju Krónan!

 

Nýlegar fréttir