Hver er galdurinn við Framúrskarandi fyrirtæki?

 Í Fréttir, Viðurkenningar

Í dag gaf Morgunblaðið út sérblaðið Framúrskarandi fyrirtæki Creditinfo og í blaðinu er skemmtilegt viðtal við Alfred B. Þórðarson, framkvæmdastjóra Rue de Net. Í viðtalinu gefur Alfred upp galdurinn við að reka framúrskarandi hugbúnaðarfyrirtæki ár eftir ár, við mælum með að þú smellir hér og lesir viðtalið í heild.

 

 

 

Nýlegar fréttir