Framúrskarandi fyrirtæki 2019

 Í Fréttir

Við erum stolt af því að prýða lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2019, annað árið í röð!

Það er eftirsóknarvert að skara fram úr og voru aðeins 2% allra skráðra fyrirtækja sem náðu þessum árangri í ár. Creditinfo veitti 874 fyrirtækjum viðurkenningar fyrir árangurinn og er þetta tíunda árið í röð sem viðurkenningin er veitt.

Hægt er að skoða listann í heild sinni og lesa sérblað Morgunblaðsins hér.

Nýlegar fréttir