Rue de Net styður Mottumars

 Í Fréttir

Við hjá Rue de Net styðjum átak Krabbameinsfélagsins, Mottumars.

Í dag, 15.mars, er Mottudagurinn. Af því tilefni fengu allir starfsmenn okkar mottumarssokka Krabbameinsfélagsins og sýna þannig körlum táknrænan stuðning í verki.

Við hvetjum alla til að leggja þessu verðuga málefni lið og næla sér sokka á heimasíðu átaksins mottumars.is.

Nýlegar fréttir