Rue de Net er á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki árið 2018. Aðeins 2% allra skráðra fyrirtækja á Íslandi, uppfylla ströng skilyrði um fjárhagslegan styrk og stöðugleika og hljóta [...]
Á dögunum setti Rue de Net upp Alipay hjá verslun Pennans Eymundssonar í Leifsstöð, sem gerir þeim nú kleift að taka á móti greiðslum í gegnum Alipay. Alipay er vinsælasta farsímagreiðsulausnin [...]
Rue de Net er virkt í því að styrkja hin ýmsu málefni á hverju ári. Það sem varð fyrir valinu meðal annars þetta árið var kaup á stóra Neyðarkallinum til styrktar Slysavarnafélaginu Landsbjörg. [...]