Rue de Net kaupir Neyðarkallinn 2014

 Í Fréttir

Rue de Net er virkt í samfélagslegri ábyrgð og styrkir hin ýmsu málefni. Eitt af þeim mikilvægu verkefnum sem Rue de Net styrkir í ár eru kaup á stórum Neyðarkalli frá Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík. Hér á myndinni má sjá Viktor Einarsson, ráðgjafa hjá Rue de Net taka á móti Neyðarkallinum 2014 af Steinari Sigurðssyni, neyðarkalli hjá Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík.

Nýlegar fréttir