Rue de Net á Framadögum

 Í Fréttir

Rue de Net tók þátt í Framadögum sem fram fór í HR í dag. Tókst vel til og var virkilega gaman að taka þátt í þessum viðburði ásamt öðrum 60 fyrirtækjum. Það voru margir sem heimsóttu okkur og við viljum nota tækifærið og þakka kærlega fyrir innlitið.

Nýlegar fréttir