Nýverið var undirritaður samningur á milli DHL á Íslandi og Rue de Net Reykjavíkur. Um er að ræða samstarfssamning er varðar þjónustu á Microsoft Dynamics NAV viðskiptakerfi DHL á Íslandi. Mun [...]
Nýverið festi Olís (Olíuverzlun Íslands) kaup á vefverslunarlausn frá Rue de Net Reykjavík. Um er að ræða uppsetningu á vefverslunartengli sem tengir Microsoft Dynamics NAV kerfi Olís við [...]